Þessir sóttu um störf fjármálastjóra og mannauðsstjóra hjá Vestmannaeyjabæ

Alls bárust átta umsóknir um starf mannauðsstjóra og fimm um stöðu fjármálastjóra hjá Vestmannaeyjabæ. Hér má sjá umsækjendur. Mannauðsstjóri Dóra Björk Gunnarsdóttir f.v. framkvæmdastjóri ÍBV Elísabet Hilmarsdóttir mannauðsráðgjafi Eydís Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Hrafnhildur V. Karlsdóttir lögfræðingur Inga Rós Gunnarsdóttir sérfræðingur Jón Magnússon rekstrarfræðingur Ragnar Þór Ragnarsson lögreglufulltrúi Sigurður Hj. Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga Fjármálastjóri Birta Dögg Svandóttir […]

Sýnum samstöðu með þolendum kynbundins ofbeldis!

Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja þann 14. febrúar klukkan 12.15-13.00. Þetta er í áttunda sinn sem UN Women á Íslandi heldur viðburðurinn hér á landi og fólk á öllum aldri kemur saman og dansar fyrir heimi þar sem allir, óháð kyni og kynhneigð, njóta sömu tækifæra án ótta við ofbeldi. Það er […]

Önnur álíka fallbyssukúla verið til skrauts á heimili í Eyjum

Í nýjasta blaði Eyjafrétta sögðum við frá byssukúlu/sprengju sem fannst í Sagnheimum og enginn veit hvernig komst þangað. Nú hefur komið í ljós að sú kúla er önnur þeirra fallbyssukúla sem fundust í Þrídröngum árið 1938. Hin hefur verið í vörslu hjónanna Þor­steinn Sig­urðsson og Lilja Krist­ins­dótt­ir í Eyjum á Blátindi. Þangað til nú. Sig­urður […]

Flugvél snjóaði inni í Eyjum

Sá sjaldgæfi atburður átti sér stað í gær að flugvél flugfélagsins Ernis snjóaði inni á Vestmannaeyjaflugvelli. “Vélin lenti hérna í gær og þá var bara að byrja að snjóa það þyngdist það hratt að ekki var hægt að koma henni á loft aftur. Þetta er í annað skiptið sem þetta gerist síðan ég byrjaði hérna […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.