Hvetja Alþingismenn til að girða sig í brók

Eyverjar hvetja Alþingismenn til að hætta að mæta bara í kaffi og halda tilgangslausa fundi og fara að girða sig í brók. Vestmannaeyjar eru stór hluti af Suðurkjördæmi og reiknum við því með að okkar atkvæði muni skipta máli í komandi alþingiskosningum. Núna er því fullkominn tími til að láta verkin tala. Okkar helsta áskorun […]
Varaafl í Vestmannaeyjum

Í fréttum síðustu daga hefur verið umræða um varaafl í Eyjum í kjölfar rafmagnsleysis um síðustu helgi. Í því sambandi er rétt að skýra aðeins fyrirkomulag þessara mála. Löggjafinn tók þá ákvörðun 2004 að frá 1.1.2005 yrði hlutverk raforkufyrirtækjanna þrískipt. Í fyrsta lagi fyrirtæki á samkeppnismarkaði sem framleiddu og seldu raforkuna, í öðru lagi Landsnet […]
Magnaðar myndir frá síðustu stundum Blátinds

Óskar Pétur fylgdist vel með síðustu stundum Blátinds á floti og tók þessar myndir. Sjá einnig: Blátindur losnaði og flaut inn í höfn Blátindur er sokkinn (meira…)