Svona búðir efla mannauð skólanna

Menntabúðir fóru fram í Þekkingarsetrinu fyrr í þessum mánuði þar sem boðið var upp á fjölbreyttar kynningar fyrir kennara á öllum skólastigum. Menntabúðir, eða EduCamp, er skemmtileg og áhrifarík leið til starfsþróunar kennara og hafa verið í þróun hér á landi síðan 2012. Upprunalega módelið af EduCamp kemur frá Kólumbíu og er meginmarkmiðið óformleg jafningjafræðsla […]

Sannur fulltrúi skipasmíða og sjósóknar í Eyjum

Eikarbáturinn Blátindur sökk í Vestmannaeyjahöfn í óveðrinu sem gekk yfir Vestmannaeyjar síðastliðinn föstudag. Bátnum, sem á sér merka sögu, var komið fyrir á Skanssvæðinu vorið 2018. 17 árum eftir að hann var afhentur Vestmannaeyjabæ til varðveislu. Þangað til hafði hann ýmist staðið á eða við bryggju í Eyjum. Hugmyndin að koma bátnum fyrir á Skansinum […]

Maður er manns gaman

FÉLAGSSKAPURINN Við höldum áfram að kynna þau ótal mörgu félög sem starfandi eru í Eyjum. Að þessu sinni er það Karlakór Vestmannaeyja. Við heyrðum í Haraldi Bergvinssyni formanni. Nafn á félagi: Karlakór Vestmannaeyja Hvað er félagið gamalt? Sögu Karlakórs Vestmannaeyja má rekja aftur til ársins 1941, og starfaði þá í rúm 20 ár. Hann var […]

Rækjupasta, hamborgarar og skyrterta í hollari kantinum

MATGÆÐINGUR VIKUNNAR Ég þakka Þóru vinkonu fyrir að skora á mig. Hún hefur gefið mér margar góðar hugmyndir. Ég er farin að hallast að einfaldri matargerð og vil helst ekki nýta of mikinn tíma svona dags daglega í matargerð. En ég er mikill sælkeri og því vil ég borða góðan mat. Ég hef minnkað mikið […]

Þið eruð ómetanleg

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Dagur Arnarson hefur leikið gríðarlega vel með liði ÍBV eftir áramót og átti stóran þátt í átta marka sigri liðsins gegn Haukum á sunnudag. Þar gerði Dagur sér lítið fyrir og skoraði 10 mörk og fylgdi þar á eftir góðum leikjum á móti FH og Aftureldingu. Næsta verkefni hjá liði ÍBV er útileikur […]

Vestmannaeyjahöfn gerir kauptilboð í Skildingaveg 4

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs í gær, þriðjudaginn 18. febrúar, var samþykkt að gera kauptilboð í húseignina Skildingavegur 4. Tilboðsfjárhæð er 30 milljónir króna. Ráðið óskar eftir því við bæjarráð að veitt verði fjárveiting sem mætt verði með eigin fé Vestmannaeyjahafnar. Um er að ræða veiðafærakróna sem stendur vestan Skallabóls. Ólafur Snorrason, framkvæmdarstjóri Framkvæmda- og […]

Eyjamenn bornir þungum sökum

Ummæli sem Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður hjá Stöð 2 lét falla í beinni útsendingu á mánudagskvöld hafa vakið athygli víða. Guðjón lýsti leik Selfoss og Aftureldingar í beinni útsendingu á Stöð 2 sport í Olís deild karla ásamt Guðlaugi Arnarsyni. Í umræðu um svokallað „Júggabragð“ lætur Guðjón eftirfarandi orð falla: „Eyjamenn eru klókir í þessu þeir gera þetta mikið, takið eftir.“ […]

Blátindur er friðaður

Í óveðrinu 14. febrúar gerðist það meðal annars að í Vestmannaeyjum flaut hinn sögufrægi vélbátur Blátindur upp, slitnaði frá bryggju og sökk í höfninni. Þegar þetta er skrifað hafa ekki borist fregnir af til hvaða ráða Vestmannaeyjabær ætlar að grípa varðandi bátinn. Ljóst er að hann hefur orðið fyrir miklu tjóni en hægt væri að […]

Gunnar Júlíusson listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar

Eyjapeyinn (og núverandi Álftnesingur og þar með Garðbæingur) Gunnar Júlíusson hefur í áraraðir verið afkastamikill grafískur hönnuður og myndlistarmaður. Hann er nú listamaður mánaðarins í Bókasafni Garðabæjar en listamenn í myndlistarfélaginu Grósku í Garðabæ halda til skiptis sýningar þar, einn mánuð í senn. Með þessari grein má sjá nokkrar myndir Gunnars á sýningunni. „Ég er […]

Hollvinasamtök Hraunbúða

Nú er nýtt starfsár hafið hjá Hollvinasamtökunum og af því tilefni viljum við minna aðeins á okkur, um leið og við þökkum fyrirtækjum og einstaklingum fyrir frábæran stuðning á síðasta ári. Allur sá stuðningur fer í að bæta upplifun og líðan heimilisfólks á Hraunbúðum. Til að upplýsa ykkur um fyrirliggjandi verkefni á þessu ári viljum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.