Bæjarráð skorar á yfirstjórn HSU að draga áform um uppsagnir til baka

Framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, að undanskildum forstjóra, mætti á fund bæjarráðs í hádeginu í dag til þess að gera grein fyrir málefnum stofnunarinnar og sér í lagi áhrifum af ákvörðun yfirstjórnarinnar um aðkeypta ræstingu á stofnuninni. Niðurstaða bæjarráðs var eftirfarandi. „Það er nöturlegt til þess að hugsa að á sama tíma og atvinnuleysi eykst á Íslandi … Halda áfram að lesa: Bæjarráð skorar á yfirstjórn HSU að draga áform um uppsagnir til baka