5G væðing í Vestmannaeyjum?

Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum voru til umræðu á bæjarstjórnarfundi í vikunni. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs og deildarstjóra tölvudeildar um möguleika á því að leggja ljósleiðara að öllum heimilum og fyrirtækjum í Vestmannaeyjum. Í minnisblaðinu er raktir kostir ljósleiðaravæðingar, tæknileg útfærsla, kostnaður, fjármögnun, opinber aðstoð, þ.e. ríkisaðstoð), framkvæmd, rekstur og tímalína. Jafnframt […]
Afgreiðslu húsnæðismála frestað

Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar voru til umræðu á fundi bæjarstjórnar á fimmtudag. Bæjarstjóri lagði fram minnisblað frá framkvæmdastjóra umhverfis- og framkvæmdasviðs um nokkra valkosti við húsnæðismál bæjarskrifstofa Vestmannaeyja, þ.e. stjórnsýslu- og fjármálasvið, umhverfis- og framkvæmdasvið og fjölskyldu- og fræðslusvið. Á bæjarstjórnarfundi sem haldinn var 26. september sl., voru húsnæðismálin til umræðu þar sem samþykkt var tillaga um […]
ÍBV – Augnablik í fyrsta leik sumarsins á Hásteinsvelli í dag

Kvennalið ÍBV undirbýr sig nú fyrir komandi tímabil í efstu deid og mætir liði Augnabliks á Hásteinsvelli í dag. Leikurinn hefst klukkan 12:00 og er aðgangur ókeypis. (meira…)