Einn gisti fangageymslu

Nokkur erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum í nótt. Töluverð ölvun var í bænum og mikið um gleðskap í heimahúsum og görðum sem lögregla þurfti að hafa afskipti af. Einn gisti fangageymslu sl. nótt vegna rannsóknar á fíkniefnamáli. Tveir aðilar voru handteknir og var annar hinna handteknu færður í fangageymslu vegna gruns um sölu fíkniefna. […]

Enn bætir Hlynur við Íslandsmeti

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu. Hann var aðeins 90 sekúndubrotum á eftir sigurvegaranum Stan Niesten. Hlynur bætti Íslandsmet Jóns Diðrikssonar frá 1983 í síðasta mánuði en þá hljóp […]

Þjóðhátíð er ekki eini gullkálfur Vestmannaeyinga

Þjóðhátíð er ekki eina tilefni landsmanna til þess að skella sér til Vestmannaeyja að sumarlagi enda eru haldin þar tvö fjölmenn fótboltamót og Goslokahátíð í þokkabót. Aftur á móti sækja ekki jafn margir þessa viðburði en 1.120 keppendur komu saman á Orkumótinu (Pollamótið), auk fararstjóra, þjálfara, foreldra og annarra sem fylgja liðinu, 760 keppendur voru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.