Skiphellar og Sprangan í beinni á netinu

Í sumar var sett upp myndavél og hljóðnemi til vöktunar á Skiphellum. Notast var við gleiðlinsu-myndavél og þar með var mögulegt að slá tvær flugur í einu höggi með því að ná Spröngunni með á myndina. Það eru félagarnir Hörður Bald, Mari pípari og Davíð í Tölvun sem standa að verkefninu. Myndavélin er tengd við internetið í gegnum ljósleiðaranet […]

Fjórir í einangrun í Eyjum

Tveir einstaklingar búsettir í Vestmannaeyjum greindust með staðfest smit af COVID-19 í gær en þeir voru báðir í sóttkví. Eru því samtals fjórir í einangrun og 78 í sóttkví. Einn einstaklingur hefur lokið sóttkví. Aðgerðastjórn beinir þeim tilmælum til bæjarbúa að gæta vel að eigin smitvörnum og fara eftir fyrirmælum stjórnvalda um sóttvarnir í einu […]

Rokkarinn róaðist og fór í fiskvinnslu

„Orkan í Vestmannaeyjum á vel við mig og náttúrufegurðin höfðar til mín. Ég kom hingað fyrst sem ferðamaður og fann að hér biði mín ævintýri, tækifæri til að prófa eitthvað alveg nýtt í lífinu. Eyjarnar toguðu í mig,“ segir Daniela Götschi, starfsmaður í fiskvinnslu hjá Vinnslustöðinni. Hún er Svisslendingur að ætt og uppruna og ólst […]

Myndband frá flutningi mjaldranna

Það er með mikilli ánægju sem við hjá SEA LIFE Trust getum staðfest að mjöldrunum Litlu Grá og Litlu Hvít hefur verið komið fyrir í varanlegum heimkynnum sínum í Klettsvík við Vestmannaeyjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í morgunn. Flutningi hvalanna í kvínna lauk föstudaginn 7. ágúst klukkan 12:30. Griðarstaðurinn […]

Óvissa með fyrirkomulag í FÍV

Undirbúningur haustannar er í fullum gangi og munu upplýsingar um upphaf og fyrirkomulag kennslu, móttöku nýnema, stundatöflur og bókalista koma inn á heimasíðu Framhaldsskólans þegar nær dregur. Enn er óljóst með hvaða hætti skólahald verður núna á haustönninni en miðað við fréttir þá er allt kapp lagt á að skólar taki til starfa að nýju […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.