Þrjár frá ÍBV í 19 manna hópi Arnars

Arnar Pétursson hefur valið 19 leikmenn til æfinga, hópurinn hittist og æfir í Vestmannaeyjum 28. september – 3. október. Næsta verkefni hjá stelpunum okkar er áætlað 4. – 6. desember nk. en þá fer fram undankeppni HM. Liðið drógst í riðil með Norður-Makedóníu, Litháen og Grikklandi. Riðilinn verður leikinn í Norður-Makedóníu. Vegna Covid-19 heimsfaraldursins er […]

Hverjum þykir sinn fugl fagur

Í Norður Kóreu situr einræðisherrann Kim Jong Un á sínum feita rassi og hleður í sig góðgætum meðan almúginn sveltur. Kim þessi fékk ríkið í arf frá föður sínum og sá frá föður sínum.  Í Norður Kóreu talar fólk ekki um pólitík, því þá er það gert höfðinu styttra. Það talar ekki um veðrið því […]

Hvers vegna Herjólf heim?

Mannskynssagan geymir fjölda dæma um þjóðir og þjóðabrot sem hafa sem hafa sökum deilna um samgöngur og yfirráð yfir samgönguleiðum endað í margháttuðum átökum og deilum. Flestar Evrópskar stórborgir byggðust t.a.m. upp á svæðum þar sem gott aðgengi var að vatni til áveitu vegna landbúnaðarframleiðslu og enn fremur að til staðar væru góðar samgöngur svo […]

Sjö en ekki sex

Greint var frá því á vef Stjórnarráðs Íslands í gær og Eyjafréttir fjölluðu um í kjölfarið að sex umsækjendur hefðu verið um stöðu Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Fréttin hefur nú verið uppfærð á vef stjórnarráðsins með starfsheitum umsækjenda og einum umsækjanda verið bætt við. Sá er Sigurður Hólmar Kristjánsson, saksóknarfulltrúi þar sem hann vantaði í upphaflegu […]

Fyrsta síld haustsins

Kap VE kom til Eyja í morgun með fyrsta síldarfarminn á þessari haustvertíð. Um er að ræða 760 tonn af síld úr norsk-íslenskastofninum sem Kapin fékk fyrir austan land. Uppsjávarskipin eru nú í óðaönn af skipta af makrílveiðum og yfir á síld. “Þetta er fín síld við erum bæði að flaka og heilfrysta. Við eigum […]

Fjölgun bæjarfulltrúa lýsir fullkomnu taktleysi

Fyrir bæjarstjórnarfundi morgundagsins liggur fyrir tillaga um nýja bæjarmálasamþykkt Vestmannaeyjabæjar. Verði hún samþykkt eins og hún liggur fyrir mun bæjarfulltrúum fjölga um tvo, úr 7 í 9. Ákvörðun tekin án þess að kostnaður liggi fyrir Líkt og oft áður ætlar meirihlutinn að taka kostnaðaraukandi ákvörðun fyrir bæjarsjóð án upplýsinga um verðmiðann sem ákvörðuninni fylgir. Því […]

Sjávarútvegsdagurinn 2020

Sjávarútvegsdagurinn, í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtaka atvinnulífsins, stendur frá klukkan 8:30 til 10:00. Fundurinn verður eingöngu sendur út á netinu. Sem fyrr mun Jónas Gestur Jónasson löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte fara yfir afkomu sjávarútvegsfyrirtækja fyrra árs og einnig eldisfyrirtækja. Þá verða stuttir fyrirlestrar og ávarp frá fjármála- og efnahagsráðherra. Hlekkur á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.