Árshátíð aflýst, út að borða í staðinn

Árshátíð Vinnslustöðvarinnar er aflýst vegna veirufaraldursins. Samkoman hefði að öllu eðlilegu verið núna í október með annáluðum glæsibrag; dýrindis mat, skemmtiatriðum, dansi og herlegheitum í góðum félagsskap – allt í boði fyrirtækisins handa starfsmönnum og mökum þeirra. Skarðið sem árshátíðin skilur eftir sig í ár verður auðvitað ekki fyllt en svona gerist á síðustu og […]

Tankarnir rísa

Vinna stendur nú yfir við að reisa fjóra nýja hráefnistanka Ísfélagsins við fiskimjölsverksmiðju fyrirtækisins. Tankarnir komu til landsins um miðjan mánuðinn. Tönkunum er ætlað að flýta fyrir löndun á loðnuvertíð til þess að unnt sé að koma skipum aftur til veiða sem fyrst. Það er Jáverk sem annast það að koma tönkunum á sinn stað. […]

Staða flugsins áhyggjuefni

„Það er auðvitað áhyggju­efni að geta ekki gengið að því að vera með fast­ar flug­ferðir til og frá Vest­manna­eyj­um,“ seg­ir Dí­ana Óskars­dótt­ir, for­stjóri Heil­brigðis­stofn­un­ar Suður­lands í samtali við Morgunblaðið, um þá ákvörðun flug­fé­lags­ins Ern­is að hætta flugi til og frá Vest­manna­eyj­um. Fé­lagið flaug sína síðustu áætl­un­ar­ferð til Eyja fyrr í sept­em­ber­mánuði. Ástæðan þar að baki […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.