Engin ný smit síðan 30. september

Engin ný smit hafa greinst í Vestmannaeyjum síðan 30. september sl. Eru nú tveir í einangrun og þrír í sóttkví í Vestmannaeyjum. Nú er vetrarfrí framundan í grunnskólanum og gerir fólk sér gjarnan dagamun í slíkum fríum, t.d. með ferðum á fastalandið. Því vil aðgerðastjórn enn á ný biðla til bæjarbúa að forðast óþarfa ferðalög. […]

Enn ófært til Landeyjahafnar

Enn er ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs og sjólags, því siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar seinni ferð dagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 17:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl: 20:45 Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum hafa verið færðir sjálfkrafa, þeir sem eiga bókað í eftirfarandi […]

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja verður áfram í Hvíta húsinu

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku voru lögð voru fram drög að leigusamningi húsfélagsins SHIVE, sem starfrækt er um fasteignina að Strandvegi 50, og Þekkingarseturs Vestmannaeyja, sem framleigir 2. og 3. hæð hússins til Lista- og menningarfélags Vestmannaeyja. Haustið 2019 var gerður leigusamningur við Lista- og menningarfélagið til eins árs. Samningur þessi gildir frá 1. […]

Herjólfur III siglir til Þorlákshafnar

Ófært er til Landeyjahafnar vegna bæði veðurs og sjólags, því siglir Herjólfur III til Þorlákshafnar amk fyrri ferð dagsins. Brottför frá Vestmannaeyjum kl: 07:00 Brottför frá Þorlákshöfn kl: 10:45. Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum hafa verið færðir sjálfkrafa, þeir sem eiga bókað í eftirfarandi ferðir þurfa að hafa samband við skrifstofu ,8:15, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.