Einyrkjastarfsemi og íþróttastarf barna leyft á ný

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, ræddi við fréttamenn að loknum ríkisstjórnarfundi nú í hádeginu um breytingar á sóttvarnareglum hérlendis sem taka gildi 18. nóvember. Breytingarnar eru þær að einyrkjastarfsemi verður heimiluð á ný, það er starfsemi til dæmis hárgreiðslustofa, nuddara og snyrtistofa. Þá verður íþróttastarf barna leyft, með og án snertingar. Að auki verður í öllum hópum […]
Fattararnir frá Eyjum eiga inni nokkrar níðstangir

Brandarafélag í Eyjum, sem kenna sig við Ketil Bónda hafa varpað fram fullyrðingum um uppruna MOM air og telja að um sé að ræða brandara af einhverri sort. “Við sem föttuðum uppá þessum brandara” segja þeir í fréttatilkynningu til Eyjafrétta. Þessir miklu fattarar hafa þó ekki fattað að kynna sér sögu MOM air, sem gengur […]
Margar íbúðir í almenna félagslega íbúðakerfinu óhentugar

Umræður um félagslega íbúðakerfið og drög að nýjum og samþættum reglum um félagslegar íbúðir á vegum Vestmannaeyjabæjar voru meðal þess sem rætt var á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs fór yfir stöðu félagslega íbúðakerfisins hjá Vestmannaeyjabæ. Vestmannaeyjabær hefur yfir að ráða 17 almennar íbúðir og 41 íbúðir sem eru ætlaðar […]
Safnanótt í búðargluggum heldur áfram

Stafsfólk Safnahúss hefur verið með kaupmönnum að undirbúa opnun sýninga í verslunargluggum í miðbænum, spáin fyrir helgina er góð og þá verður gaman fyrir fólk að fara á milli staða og kíkja á efnið sem á eftir að vekja mikla athygli. Um er að ræða ljósmyndir sem sýndar verða í sjónvarpi í búðargluggumpi valið efni […]