Stafsfólk Safnahúss hefur verið með kaupmönnum að undirbúa opnun sýninga í verslunargluggum í miðbænum, spáin fyrir helgina er góð og þá verður gaman fyrir fólk að fara á milli staða og kíkja á efnið sem á eftir að vekja mikla athygli.
Um er að ræða ljósmyndir sem sýndar verða í sjónvarpi í búðargluggumpi valið efni í eigu Ljósmynda- og Kvikmyndasafns Vestmannaeyjabæjar. Það var vel tekið í þetta og verður sýnt á eftirfarandi stöðum:
Litlu Skvísubúðinni, Geisla, Smart, Baldurshaga við Bárustíg, Flamingó, Póley, Brothers Brewery, Pennanum, Miðstöðinni, Leturstofunni og Tölvun.
Sett var saman skemmtilegt myndband á facebook síðu sagnheima að þessu tilefni
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst