Sigurður Grétar kominn heim

Eyjapeyinn Sigurður Grétar Benónýsson hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV. Siggi lauk námi í Bandaríkjunum fyrr á þessu ári og er fluttur heim. Hann spilaði með Vestra á síðasta tímabili þar sem hann brá sér í ýmsar stöður í 22 leikjum og skoraði tvö mörk. “Það er mikil ánægja með að hafa fengið […]

Loðnuleit rædd í ríkisstjórn

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir stöðu loðnuleitar. Vísaði ráðherra til þess að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið heimilaði nýverið grænlenska uppsjávarskipinu Polar Amaroq að stunda rannsóknir á loðnu innan íslensku efnahagslögsögunnar fyrir vestan og norðan Ísland á tímabilinu 20. til 28. nóvember síðastliðinn. Hafrannsóknastofnun hefur fengið öll gögn […]

Grunaðir um innbrot, skemmdarverk, nytjastuld á bifreið og akstur án réttinda

Nokkur innbrot og skemmdarverk eru nú í rannsókn hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Brotist var inn á veitingastaðinn 900 grillhús og í Stórhöfða á báðum stöðum voru unnar smávægilegar skemmdir í innbrotunum og einhverjum hlutum stolið. Tveir aðilar voru handteknir grunaðir um innbrot á á báðum stöðum. Þá eru þeir einnig grunaðir um nytjastuld á bifreið […]

Íbúum fækkar í Eyjum

Íbúum í Vestmannaeyjum fækkaði um 26 á tímabilinu frá 1. desember 2019 til 1. desember 2020. Úr 4358 í 4332 eða um 0,6%. Íbúar í Vestmannaeyjum voru 4304, 1. desember 2018. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands. Hlutfallslega mest fjölgun í Fljótsdalshreppi Þegar horft er til alls landsins þá hefur íbúum Fljótsdalshrepps fjölgað hlutfallslega mest síðastliðið […]

Guðmundur Tómas endaði í fimmta sæti í Úrvalsdeildinni

Úrvalsdeildin í efótbolta kláraðist á miðvikudaginn síðastliðinn. Hið nýstofnaðafélag ÍBV Esport átti þar sinn fulltrúa, Guðmund Tómas Sigfússon. Hann þótti standa sig með ágætum og endaði um miðja deild, eða í fimmta sæti með 19 stig, sex sigra, 1 jafntefli og 7 töp, Átta lið áttu fulltrúa í úrvalsdeildinni sem var leikinn í fyrsta skiptið […]

Færðu Rauða krossinum gjöf

Þetta eru Sandra Dröfn Frostadóttir og Bjartey Perla Traustadóttir þær komu færandi hendi með 7.175 kr. og gáfu Rauða krossinum. Rauði krossinn þakkar kærlega fyrir gjöfina. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.