Gleymdust ungmennin okkar?

Undanfarnar vikur hef ég verið ósátt við aðgerðaleysi menntamálayfirvalda gagnvart börnum okkar, sem eru 16 ára og eldri. Þessi börn hafa lítið sem ekkert fengið að sækja námið sökum sóttvarnaaðgerða, hefur verið boðið upp á neyðarkennslu næstum alla þessa önn sem og stóran hluta síðustu annar. Það er varla hægt að segja að kennslan sem […]
Mjaldrarnir komnir aftur inn í laug

Mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít hafa verið fluttar aftur í laugina í gestastofu Sea Life Trust. Að nota aðstöðuna í landi í þessum tilgangi hefur alltaf verið hluti af langtíma áætlun verkefnisins segir í tilkynningu frá samtökunum. Er þetta gert með heilsu og velferð dýranna að leiðarljósi. Áformað er að hvalirnir fari aftur út […]
Bráðabirgðafríverslunarsamningur við Bretland undirritaður

Íslensk og bresk stjórnvöld undirrituðu í gær bráðabirgðafríverslunarsamning sem tryggir óbreytt tollkjör vegna vöruviðskipta við Bretland. Samningurinn mun taka gildi um áramót þegar aðlögunartímabili vegna útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu lýkur. Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, segir fagnaðarefni að kjarnahagsmunir íslenskra fyrirtækja hafi nú verið tryggðir. Samningurinn sem undirritaður var í Lundúnum í gær byggist á […]