Elliði og Kári í 21 manna HM hóp

Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Guðmundur valdi 21 leikmann í æfingahópinn en fer með tuttugu leikmenn til Egyptalands. Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach og Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV eru í leikmannahópnum en báðir leika þeir á línu. Hákon Daði Styrmisson hlaut ekki náð hjá Guðmundi […]

ÍBV fær hæstu Covid-styrki KSÍ

Á fundi stjórnar KSÍ 10. desember var samþykkt úthlutun á Covid-styrk til aðildarfélaga.  Um er að ræða sérstakt 60 milljóna króna Covid-framlag og 10 milljóna króna aukaúthlutun í barna- og unglingastyrk. Ef styrkirnir eru lagðir saman fá ÍBV og Þróttur Reykjavík hæsta fjárhæð 2.873.671 krónur. Stjórnin samþykkti eftirfarandi bókun í þessu sambandi: Stjórn KSÍ færir […]

Eng­inn vildi setja upp fend­era

Eng­inn áhugi virðist vera hjá verk­tök­um að setja upp svo­kallaða fend­era í höfn­um. Í tvígang hafa slík útboð verið aug­lýst á vef Vega­gerðar­inn­ar en eng­in til­boð bár­ust í verk­in. Sagt er frá þessu í Morgunblaðinu í dag. Fend­er­ar eru viðameiri og betri en það sem venju­lega er sett upp í höfn­um, þ.e.a.s. hjól­b­arðar eða gúmmíslöng­ur […]

Á flótta undan uppvakningum

Myndir af veiðikofanum í Elliðaey hafa löngum vakið athygli netverja víða um heim. Gula pressan í Bretlandi virðist hafa tekið þessa athygli á æðra stig í gær því bæði The Sun og Mirror fjalla um þetta dularfulla hús, tilveru þess og reifa hinar ýmsu kenningar sem uppi eru um húsið á myndinni. Meðal kenninganna er sú hugmynd að milljónamæringur hafi […]

Á að loka framtíðina inni?

Náttúruvernd er samofin þjóðarsálinni. Hún á sér uppsprettu og talsmenn í öllu litrófi stjórnmálanna. Sama má segja um loftslagsmálin. Stærsta framlag okkar til þeirra er orkuframleiðsla með endurnýjanlegum orkugjöfum.  Atvinnuvegir og atvinnutækifæri komandi kynslóða munu byggja á þeim möguleikum sem felast í nýtingu orkunnar í landinu;  til að skapa hér fjölbreytt og vel launuð störf […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.