Fundurinn var í beinni útsendingu á youtube hægt er að sjá útsendinguna og hópinn hér að neðan.
Æfingahópur landsliðsins fyrir HM
- Markverðir:
- Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding
- Björgvin Páll Gústavsson Haukar
- Viktor Gísli Hallgrímsson GOG Håndball
- Vinstra horn:
- Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe
- Oddur Grétarsson HBW Balingen-Weilstetten
- Vinstri skyttur:
- Aron Pálmarsson FC Barcelona
- Magnús Óli Magnússon Valur
- Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad
- Leikstjórendur:
- Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold
- Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg
- Janus Daði Smárason Göppingen
- Hægri skyttur:
- Alexander Petersson Die Rhein-Necker Löwen
- Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Universite Club
- Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg
- Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart
- Hægri hornamenn:
- Arnór Þór Gunnarsson Die Bergischer Handball Club
- Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce
- Línumenn:
- Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen
- Elliði Snær Viðarsson Gummersbach
- Kári Kristján Kristjánsson ÍBV
- Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen