Ársrit fótboltans komið út

Út er komið ársrit fótboltans fyrir fótboltaárið 2020. Lesið með að smella hér. Blaðið er árleg útgáfa og í ár má finna fjölbreytt og áhugavert efni. Rætt er við þjálfara, leikmenn og stjórnarmenn um tímabilið sem leið, forvitnast um hvernig var að halda krakkamótin á COVID tímum, Ingó veðurguð segir frá hvernig er að eiga […]
Gleðilega hátíð!

Bjallan á VSV-húsinu og kertið við Fiskimjölsverksmiðju VSV eru sýnilegir boðberar hins sanna jólaanda og lýsa upp tilveruna í svartasta skammdeginu í bænum okkar. Hvoru tveggja á sér sögu og er liður í aðventu- og jólahefð Vestmannaeyja. Reykháfurinn var reistur við bræðsluna sumarið 1925, mikið mannvirki og stöndugt. Hann hefur fyrir löngu lokið upphaflegu hlutverki […]
Takk fyrir mig – yndislega eyja.

Undir lok árs 2018 er fastalandinu sleppt og haldið til Eyja þar sem næstu tvö árin skyldi sinna mikilvægu verkefni fyrir samfélagið í Eyjum. Fjölskyldan var áhugasöm að festa búsetu í Vestmannaeyjum enda yndislegur staður. Samfélagið tók okkur opnum örmum og munum við búa að góðum tengslum sem skapast hafa á þessum tíma. Hér höfum […]
Glimmerjólakúlujól
Það getur verið flókið að vera 41 árs stelpukona, jólabarn, pakkasjúk og með vott af Pétur Pan ,,tendensum”. Ég elska jólin vandræðalega, eins og hefur komið fram, og finnst í rauninni að þau ættu að vera annað hvort lengri eða allavega tvisvar á ári. Þegar ég viðra þessa skoðun mína segir mér eldra og fróðara(ok […]
Óbreytt gjaldskrár stofnana fræðslumála

Gjaldskrá stofnana fræðslumála þ.e. leikskólagjöld, skólamáltíðir GRV, gjaldskrá frístundavers og tónlistarskólans var til umræðu í á fundi fræðsluráðs í vikunni sem leið. Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur samþykkt að hækka ekki gjaldskrár fyrir þjónustu Vestmannaeyjabæjar við börn. Gjaldskrár leikskóla, matarkostnaður barna á leik- og grunnskóla, Frístundavers og Tónlistarskóla Vestmannaeyja haldast því óbreytt milli ára. (meira…)
Framhaldsskólar geta hafið staðnám

Heilbrigðisráðherra hefur gefið út nýja reglugerð um skólastarf sem taka mun gildi frá og með 1. janúar og gilda til 28. febrúar nk. Reglugerðin tekur mið af minnisblaði sóttvarnalæknis en þar kemur fram að tillögur hans séu settar fram með þeim fyrirvara að ástand faraldursins verði ekki verra við upphaf nýrrar annar en nú er. […]