Jólin 2020

Það sem svo mikið er af neikvæðni í heiminum í dag, þvi ætla ég bara að fjalla um það sem er jákvætt.  Fyrr á þessu ári opnaði sundlaugin okkar eftir umtalsverðar breytingar og lagfæringar, þó svo hún hafi nú verið lokuð stórann hluta af árinu þá fannst mér þetta afskaplega vel heppnað. Óska okkur öllum […]

Vona að jólahelgin skili sér alla leið til áhorfenda

Messuhald verður með óhefðbundnu sniði í Landakirkju þetta árið. Brugðið var á það ráð að taka upp tvær athafnir annars vegar messu á Aðfangadegi jóla sem sýnd verður klukkan 18:00 á Aðfangadag og svo önnur athöfn sem birt verður á annan í jólum. Séra Guðmundur Örn sóknarprestur í Landakirkju segir þetta óneitanlega hafa verið undarlegt. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.