Hefur ekki áhyggjur af því hvað öðrum finnst

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú í desember. Þóra Hrönn selur eingöngu notuð föt, en Þóra er mikil áhugamanneskja um endurvinnslu og bætta nýtingu. Verslunin heitir Kubuneh en það er nafnið á þorpi í Gambíu þar sem […]
Hef aldrei kunnað að segja nei

Hótelstjórinn Magnús Bragason, Maggi Braga, er fæddur árið 1965. Hann er giftur Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjá syni, þá Daða, Braga og Friðrik. Magnús hefur frá unga aldri starfað fyrir íþróttahreyfinguna í Vestmannaeyjum og er hvergi nærri hættur. Magnús er handhafi fréttapýramídans árið 2020 fyrir framlag til íþróttamála í Vestmannaeyjum. Klettapeyjar „Mín fyrsta […]
Mitt ráð er lærið þið vel

EYJAMAÐURINN Tuttugu og fjórir útskrifuðust frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Athygli vakti að í fyrsta skipti í langan tíma voru karlkyns stúdentar í meirihluta. Þar á meðal var dúx skólans Kristófer Tjörvi Einarsson sem útskrifaðist með meðaleinkunina 9.0. Hann er því Eyjamaðurinn að þessu sinni. Nafn: Kristófer Tjörvi Einarsson . Fæðingadagur: 30. […]
Karrýskankar, kartöflumöffins og ostabollur

MATGÆÐINGURINN Veit ekki hvort ég get þakkað Öllu Hafstein fyrir að skora á mig. Ég er mikill matgæðingur en á erfitt með að fylgja eftir uppskriftum bæti oftast og breyti þeim. En ég vík mér ekki undan því og sendi inn þessar uppskriftir. Lambaskankar í rauðu karrý 4-5 lambaskankar Krukka af rauðu karrýmauki. Dós […]
Þórólfur bjartsýnn á þjóðhátíð 2021

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir svaraði spurningum hlustenda Brennslunnar á FM957 í morgunn. Spurningarnar voru af ýmsum toga og viðtalið sem var skemmtilegt má sjá hér að neðan. Í lokin var Þórólfur spurður hversu bjartsýnn hann væri á það að þjóðhátíð 2021 færi fram. “Ég er bara nokkuð bjartsýnn ef þetta gengur allt vel og við náum […]
Magnús er handhafi fréttapýramídans 2020 fyrir framlag til íþróttamála

Hótelstjórinn Magnús Bragason er fæddur árið 1965. Hann er giftur Öddu Jóhönnu Sigurðardóttur og eiga þau þrjá syni, þá Daða, Braga og Friðrik. Magnús hefur frá unga aldri starfað fyrir íþróttahreyfinguna í Vestmannaeyjum og er hvergi nærri hættur. Magnús er handhafi fréttapýramídans árið 2020 fyrir framlag til íþróttamála í Vestmannaeyjum. Nánar er rætt við Magnús […]
Erlingur á leið á HM?

Margt bendir til þess að lið Grænhöfðaeyja verði þriðja liðið til að draga sig úr keppni vegna jákvæðra kórónuveirusmita á heimsmeistaramóti karla í handbolta sem hefst í dag. Fari svo er Holland þriðja varaþjóðin á lista Alþjóðahandknattleikssbandsins IHF. Áður hafa Bandaríkin og Tékkland þurft að draga lið sín úr kepni vegna veikinda. Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson […]
Talsverður samdráttur í útflutningi

Útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 247 milljörðum króna á fyrstu 11 mánuðunum í fyrra þetta kemur fram í tilkynningu frá SFS. Það er rétt rúmlega 1% aukning frá sama tímabili árið 2019 í krónum talið. Áhrifin af gengisveikingu krónunnar á síðasta ári eru töluverð og mælist tæplega 9% samdráttur á milli ára sé tekið tillit til […]
Þóra Hrönn Eyjamaður ársins 2020

Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir stendur í ströngu þessa dagana en eins og við höfum áður greint frá opnaði hún nýja fataverslun við Vestmannabraut 37 nú í desember. Þóra Hrönn selur eingöngu notuð föt. Verslunin heitir Kubuneh en það er nafnið á þorpi í Gambíu þar sem Þóra hefur komið að hjálparstarfi en öll afkoma af versluninni […]