Vestmannaeyjabær fær ekkert af viðbótarframlagi Jöfnunarsjóðs

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarjóðs sveitarfélaga frá 22. desember síðastliðnum um úthlutun sérstaks viðbótarframlags á árinu 2020 vegna þjónustu við fatlað fólk. Nemur upphæð framlagsins 196,7 milljónum króna. Nokkur stærri sveitarfélög fá ekkert af þessu viðbótarframlagi og eru Vestmannaeyjabær þar á meðal. Útreikningur á skiptingu 196,7 milljóna króna framlagsins byggist á rekstrarniðurstöðu […]
Hvenær verður sagan saga?

Einhvern tímann var mér sagt að við endurbyggingu Landlystar hafi einungis þrjár af upphaflegu spítunum sem notaðar voru fyrir á annað hundrað árum verið notaðar. Samt erum við stolt af Landlyst og kynnum með andakt sögu fyrsta fæðingarheimilisins á Íslandi sem ennþá stendur. Á Fáskrúðsfirði var gamli franski spítalinn endurbyggður fyrir örfáum árum síðan. Sú […]
Kristján Þór staðfestir loðnuráðgjöf

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð um veiðar á loðnu. Eftir mælingar á loðnustofninum í síðustu viku veitti Hafrannsóknastofnun ráðgjöf um veiðar á allt að 61.000 tonnum af loðnu á vertíðinni 2020/2021. Er það aukning um […]
Vilja reisa minnisvarða um Pelagus slysið

Á fundi umhverfis og skipulagsráðs í síðustu viku lá fyrir ósk frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja um að setja upp minnisvarða um Pelagus slysið við útsýnispall á nýja hrauni. Eftirfarandi frásögn um slysið er fengin úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja árið 1982. Hörmulegt slys varð á strandstað Belgíska togarans Pelagus 21. janúar 1982 er Hannes Óskarsson foringi björgunarveitar Hjálparsveitar skáta og Kristján K. Víkingsson læknir […]