Lítill sáttahugur í þingmanninum

Eyjafréttir sögðu fyrr í dag frá því að fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefði áhyggjur af komandi kosningum og veikri stöðu Páls Magnússonar oddvita þingflokksins vegna framgöngu hans í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og á þessu kjörtímabili. Í kjölfarið á umfjöllun Eyjafrétta spurði Morgunblaðið Pál Magnússon út í stöðuna. Í viðtalinu sagði hann: „Líklega ætti Jarl [formaður fulltrúaráðs […]
Allir út að ganga!

Nú hækkar sól á lofti. Umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar hefur undanfarið unnið að gerð gönguleiða síðu fyrir Vestmannaeyjabæ og hefur síðan nú verið birt á vefsíðu Vestmannaeyjabæjar. Gönguleiðasíðuna má finna undir flipa merktum Mannlíf efst á síðunni. Nú eru birtar 9 gönguleiðir og er vonast til að fleiri gönguleiðum verði bætt við síðuna með vorinu, […]
Andlát: Steinunn Guðmundsdóttir

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, stjúpa, amma og langammaSteinunn GuðmundsdóttirListakona,Helgafellsbraut 31, VestmanneyjumLést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum, 6. febrúar sl.Jarðarförin fer fram þann 13. febrúar kl 13 í LandakirkjuStreymi verður frá athöfninni á landakirkja.isBlóm og kransar afþakkaðir, þeir sem vilja innast hennar er bent á reikning sjúkradeildarinnar í Vestmannaeyjum 0152-26-011645 kt. 491115-0250Jón Ingi GuðjónssonDagbjört Laufey EmilsdóttirValur Heiðar […]
Sunnudagaskóli og messa næsta sunnudag

“Með mikilli gleði hefjum við nú messuhald og sunnudagaskóla að nýju í Landakirkju.” segir í frétt á vef Landakirkju. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11 með öllu fjörinu sem honum fylgir. Kl. 14. er síðan guðsþjónusta þar sem sr. Viðar prédikar og þjónar fyrir altari. Kitty og kórinn verða á sínum stað. Það ríkir […]
Vantrausti haldið til streitu

Aðalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðisflokksins í suðurkjördæmi var haldinn s.l. laugardag. Þar var tekin ákvörðun um að viðhafa prófkjör við val á framboðslista. Páll Magnússon sagðist sækjast eftir endurkjöri sem oddviti listans, Ásmundur Friðriksson tilkynnti að hann sæktist eftir öðru sæti. Vilhjálmur Árnason sem situr nú í þriðja sæti listans sagðist stefna hærra og þá tilkynnti um […]
Breytt deiliskipulag við sorpsstöð, Áshamar og á hafnarsvæði

Hjá Vestmannaeyjabæ eru um þessar mundir fjögur skipulagsmál í kynningarferli. Þessi mál ásamt fylgigögnum má nálgast hér að neðan. Nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna og fyrirhugaða brennslustöð á svæði I-1. Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar samþykkt 28. janúar 2021 að kynna nýtt deiliskipulag skv. 41. gr. laga nr. 123/2010. Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir móttökustöð úrgangsefna […]