Breytt deiliskipulag austurbæjar við miðbæ samþykkt

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í gær var tekið fyrir frestað erindi frá fundi nr. 338, dags. 21.1.2021. Lögð var fram að nýju að lokinni auglýsingu, tillaga af deiliskipulagi fyrir norðurhluta austurbæjar við miðbæ. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 þann 7. des. 2020 með athugasemdafresti til 18. jan. 2021. […]
Loðnufögnuður á sprengidegi

„Við fengum þessi 250-260 tonn í tveimur köstum á Meðallandsbugt, úti fyrir Skaftárósum. Þetta þykir nú ekkert sérstakt á stað þar sem ætti að vera mokveiði. Lítil áta er í loðnunni og hrognahlutfallið um 15%,“ segir Jón Atli Gunnarsson, skipstjóri á Kap VE. Skipið kom til hafnar í Vestmannaeyjum seint í gærkvöld og löndun hófst […]
Frítt í sund G-vítamíni dagsins

Miðvikudaginn 17. febrúar bjóða sveitarfélög úti um allt land og Vestmannaeyjabær þar á meðal frítt í sund sem aukaskammt af G-vítamíni dagsins sem er „hreyfðu þig daglega“. Að fara í sund, taka 100 metrana eða bara láta þreytuna líða úr sér í pottinum er G-vítamín í sinni tærustu mynd! Tímarnir hafa breyst. Kyrrseta er orðin […]
Fyrsta loðnan í þrjú ár

Kap VE kom í land í gærkvöldi með 250 tonn af loðnu en um er að ræða fyrsta loðnufarminn sem landað er í Vestmannaeyjum tæp þrjú ár. “Þeir fengu þetta í tveimur köstum,” sagði Sverrir Haraldsson hjá Vinnslustöðinni honum hafði ekki borist neinar fregnir af hrognafyllingu í loðnunni. “Það er bara verið að byrja að […]
Foreldrar hvattir til þess að ræða við börnin

Starfsmenn Félagsþjónustunnar og Barnaverndar Vestmannaeyja vilja hvetja alla foreldra til að setjast niður með börnunum sínum og ræða við þau um öryggi á netinu, sem og að fara yfir hvaða tölvuleiki og samfélagsmiðla barnið er að nota og hvort það sé leyfilegt þeirra aldri. Vakin er athygli á því að allir leikir og samfélagsmiðlar hafa […]