Foreldrar hvattir til þess að ræða við börnin
16. febrúar, 2021

Starfsmenn Félagsþjónustunnar og Barnaverndar Vestmannaeyja vilja hvetja alla foreldra til að setjast niður með börnunum sínum og ræða við þau um öryggi á netinu, sem og að fara yfir hvaða tölvuleiki og samfélagsmiðla barnið er að nota og hvort það sé leyfilegt þeirra aldri.

Vakin er athygli á því að allir leikir og samfélagsmiðlar hafa viss aldurstakmörk en ljóst er að mörg börn á grunnskólalaaldri eru að nýta samfélagsmiðla og spila tölvuleiki sem eru alls ekki við hæfi. Viljum við hvetja foreldra til að virða aldurstakmörk á leikjum og samfélagsmiðlum.

Foreldrar eru einnig hvattir til að fara yfir það með börnum sínum, við hverja þau eru að ræða í gegnum Playstation, Snapchat, Instagram, TikTok, Facebook og aðra samskiptamiðla/leiki. Fara yfir það hvað sé eðlilegt að ræða þar og hvað ekki, hvort aðilar séu á viðeigandi aldri sem börnin eru að ræða við í gegnum þessa miðla/leiki, hvort vinir þeirra á þessum miðlum séu á viðeigandi aldri, ræða myndsendingar til og frá börnum sem dæmi.

Þessu tengdu bauð foreldrafélag GRV upp á netnámskeið sem var síðast liðin föstudag um forvarnir gegn ofbeldi á netinu á vegum Barnaheilla

Ýmsan fróðleik varðandi börn, unglinga og tækni er að finna á https://saft.is/

Skjáviðmið fyrir börn og ungmenni er að finna hér: https://www.heimiliogskoli.is/skjavidmid-fyrir-born-og-ungmenni/

Að lokum er foreldrar hvattir til að ræða við börn sín um það hvert sé hægt að leita ef eitthvað óeðlilegt eða óþægilegt kemur upp í samskiptum hvort sem það er á netinu eða annars staðar.

Munum að lykillinn að því að aðstoða börn og aðra er að ræða málin og segja einhverjum fullorðnum frá sem getur aðstoðað, hvort sem það varðar netöryggi eða öryggi í raunheimum.

Ef eitthvað kemur upp í samtali við börnin sem foreldrar eða aðrir hafa áhyggjur af, passið upp á viðbrögðin ykkar því þau geta vegið mikið í því hvort barnið segi frá eða ekki, verið ekki reið við börnin, ræðið við þau opið í rólegheitum og leitið aðstoðar fagaðila.
Öllum er velkomið að hafa samband við starfsmenn Félagsþjónustunnar í Vestmannaeyjum, felags@vestmannaeyjar.is og Barnavernd barnavernd@vestmannaeyjar.is ef þörf er á, hvort sem það er til ráðgjafar, fá viðtalstíma, til að tilkynna eða annað.

Minnum einnig á neyðarnúmerið og barnanúmerið 1-1-2 og að hægt er að spjalla við neyðarvörð í netspjalli í gegnum https://www.112.is/ en í 12. febrúar var einmitt 1-1-2 dagurinn.

Ef foreldar treysta sér ekki til þess að ræða um þetta við börnin en grunar eitthvað óæskilegt í samskiptum barns á netinu (eða annars staðar) er hægt að hafa samband við starfsmenn Barnaverndar og félagsþjónustu og fengið ráðgjöf og aðstoð með það.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst