Hlaðvarpið – Unnur Guðgeirsdóttir

Í fimmta þætti er rætt við Unni Guðgeirsdóttur um líf og störf.  Unnur er formaður Leikfélags Vestmannaeyja og ræðir hún við okkur um líf sitt, leikhúslífið og um stuðningshópinn Bjarmann sem hún og Inga heitin systir hennar stofnuðu til að styðja við konur sem hafa orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. Í seinni hluta þáttarins fáum við […]

Geldingadalur tækifæri nýrra starfa á Suðurnesjum

Allt útlit er fyrir að gosið í Geldingadal standi yfir í lengri tíma. Bráðaaðgerðir viðbragðsaðila hafa verið vel skipulagðar og lögregla og björgunarfólk staðið sig frábærlega.  Ef væntingar jarðfræðinga rætast gæti gosið í Geldingadal staðið mánuðum, jafnvel árum saman.  Ef það verður raunveruleikinn þarf að gera framtíðaráætlanir um gæslu á svæðinu. Ekki er hægt að […]

Fengu styrk fyrir rafbílahleðslustöðvar

Umhverfis- og framkvæmdasvið fékk nýlega úthlutað styrkveitingu fyrir alls sjö mögulegum staðsetningum rafbílahleðslustöðva, við grunnskóla, hafnar, íþrótta og félagslegra starfstöðva sveitafélagsins. Frá þessu var greint á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni. Eftirtaldar umsóknir voru samþykktar: Hleðslustöðvar við Sundlaug 1,039 Mkr Hleðslustöðvar við Hamarsskóli 1,289 Mkr Hleðslustöðvar við Barnaskólinn við Skólaveg 715 þúsund kr. Hleðslustöðvar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.