Fyrsti kafari veraldar sem heilsar upp á loðnutorfu í sjó

Erlendur Bogason kafari náði einstæðum myndum af loðnutorfu úti fyrir Snæfellsnesi snemma í marsmánuði, í blálok vertíðar. Hann notaði fjarstýrða myndavél um borð í Ingu P SH með firnagóðum árangri en hoppaði svo sjálfur í sjóinn og tók ótrúlegar myndir í djúpinu. Ekki er vitað til að loðnutorfa hafi fyrr í sögunni verið mynduð á […]
Minning – Þórunn Ingibjörg Ingvarsdóttir

Góður félagi okkar í ÍBV- íþróttafélagi Þórunn Ingibjörg Ingvarsdóttir er látinn eftir stutta en erfiða baráttu við við alvarleg veikindi. Þórunn var fædd í Neskaupstað 18. febrúar 1954 og lést hér í Eyjum 21. mars s,l. Þórunn kom snemma öflug að starfi íþróttanna hér í Eyjum, fyrst hjá Knattspyrnufélaginu Týr og svo að starfsemi Í.B.V. íþróttafélags […]
Hinn almenni íþróttaiðkandi er Íþróttamaður Vestmannaeyja

Það tilkynnist hér með að valnefnd hefur valið hinn almenna íþróttaiðkenda í Vestmannaeyjum, Íþróttamann Vestmannaeyja árið 2020. Æfinga- og keppnisbönn ásamt takmörkunum á æfingaferðum vegna heimsfaraldursins árið 2020 hafði mikil áhrif á alla íþróttaiðkendur. Með jákvæðu hugarfari og góðum þjálfurum voru iðkendur ungir sem aldnir mjög duglegir að æfa sína íþrótt sem best þeir gátu […]
Jarl stefnir á 4. sæti lista Sjálfstæðisflokksins

Jarl Sigurgeirsson skólastjóri Tónlistaskólans í Vestmannaeyjum birti eftirfarandi tilkynningu á facebook síðus sinni í kvöld: Í dag skilaði ég inn framboði mínu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins á suðurlandi sem fyrirhugað er 29.maí næstkomandi. Ég er búinn að velta fyrir mér lengi þessum möguleika og fann að ég hafði löngun til að taka mitt næsta skref í […]