Umræða um ársreikninga Vestmannaeyjabæjar í beinni

Bæjarstjórn Eyþór

Í kvöld klukkan 18:00 fer fram bæjarstjórnarfundur nr. 1571.  Fundurinn verður fjarfundur og í beinni útsendingu á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar. Eins og áður þá verður notast við Teams. Áhugasamir sem ekki eiga Teams aðgang þurfa að smella á hnappinn “Watch on the web instead”. Upptaka af fundinum verður svo aðgengilegt á youtube. Þá birtist gluggi þar […]

Lokið við að bólusetja 69 ára og eldri í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sendi okkur eftirfarandi upplýsingar: Í gær voru bólusettir hátt í 500 einstaklingar í Vestmannaeyjum, bólusett var í Íþróttamiðstöðinni og gengu bólusetningar mjög vel, enginn fékk alvarleg viðbrögð. Aðstaðan í Íþróttamiðstöðinni var mjög góð og viljum við þakka starfsfólki Íþróttamiðstöðvar og RKÍ í Vestmannaeyjum fyrir aðstoðina. Núna hafa […]

Segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku

Svavar Vignisson og Ester Garðarsdóttir hafa óskað efir því við bæjarráð að segja sig frá rekstri kvikmyndahúss í Kviku. Málið var til umræðu á fundi ráððsins í dag. Vestmannaeyjabær mun því þurfa að finna nýjan rekstraraðila. Vestmannaeyjabær samþykkir beiðni núverandi rekstraraðila um uppsögn samnings og felur framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs að leita til aðila með […]

Ný leikjaáætlun í handboltanum

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun fyrir Íslandsmót karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur 9. maí. Úrslitakeppnin verður skorin niður og leikjum verður fækkað. Keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna laugardaginn 1. maí. næstu leikir ÍBV liðanna: kvenna: […]

Hlaðvarpið – Jórunn Lilja Jónasdóttir

Í sjöunda þætti er rætt við Jórunni Lilju Jónasdóttur um líf hennar og störf. Jórunn Lilja ræðir við okkur um lífshlaup sitt hvernig lífið var fyrir unga konu á frystitogara, fjölskylduna, sönginn og hvernig veikindi hennar hafa haft áhrif á hana í dag.  Jórunn Lilja greindist með taugasjúkdóm sem kallast FND eða á Íslensku Starfræn […]

Síðasi séns að sækja um starfslaun bæjarlistamanns

Umsóknarfrestur til að sækja um starfslaun bæjarlistamanns er til og með 16. apríl 2021. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og úthlutar 1. maí. Umsóknum skal skila á neðangreint netfang eða á bæjarskrifstofur Vestmannaeyja við Bárustíg, og skulu þær vera í samræmi við reglur um starfslaun bæjarlistamanns. – Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.