Satúrnusarhringir
Satúrnus er 30 ár að fara hring í kringum sólina. Lífið er því u.þ.b. þrír Satúrnusarhringir, ef Guð lofar. Fyrsti Satúrnusarhringurinn er undirbúningur fyrir næsta, annar fyrir þann þriðja og vonandi sá þriðji til að auðvelda börnunum okkar sína hringi þegar þau hjálpa sínum börnum með sinn fyrsta hring. Ég var 11 ára […]
Mikilvægi hreyfingar

Í því ástandi sem skekur samfélagið hefur gildi og mikilvægi hreyfingar sjaldan verið jafn augljóst. Á tímum þar sem fjölmennar gleðistundir, veislur og samkomur virðast fjarlægur draumur er mikilvægt að hlúa m.a. að andlegri heilsu til að draga úr áhrifum félagslegrar einangrunar á almenna líðan. Styrkir ónæmiskerfið Fjölmargir þættir hafa áhrif á andlega heilsu og […]