Að gefnu tilefni

Á morgun er vika síðan ég sigldi Blíðunni minni til Þorlákshafnar með nýjum eiganda. Viðbrögð fólks í kring um mig hér í Eyjum eru tilefni þessarar greinar, en ég hef m.a. fengið að heyra: “Hvenær kemur nýji báturinn? Mun nýji báturinn ekki örugglega heita Blíða?” og “Þú ert að ljúga ef þú segist vera hættur.”  […]

The Puffin Run fer fram í dag

The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru tilbúnir taka á móti 850 keppendum. Breytingar haf verið gerðar á dagskrá til að bregðast við aðstæðum. Ræst verður á nýjum stað og gefinn lengri tíma í ræsingu. Nánar er hægt […]

Síðasti deildarleikurinn hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar í handbolta taka á móti botnliði FH í dag. FH liðið er án stiga eftir 13 umferðir og því um að ræða síðasta leik liðsins í Olísdeildinni um sinn. ÍBV situr í fjórða sæti deildarinnar og getur með sigri komist í það þriðja. Flautað verður til leiks klukkan 13:30. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.