The Puffin Run fer fram í dag að sögn skipulggjenda er allt klárt fyrir ræsingu sem verður kl.12:15 á Nausthamarsbryggju, 150 starfsmenn hlaupsins eru tilbúnir taka á móti 850 keppendum. Breytingar haf verið gerðar á dagskrá til að bregðast við aðstæðum. Ræst verður á nýjum stað og gefinn lengri tíma í ræsingu. Nánar er hægt að kynna sér reglur og dagskrá á facebook síðu hlaupsins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst