Jarl opnar kosningaskrifstofu

Tríó Þóris Ólafssonar

Fyrr í dag opnaði Jarl Sigurgeirsson kosningaskrifstofu sína að Strandvegi 51. Jarl sækist eftir 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Jarl er skólastjóri Tónlistarskólans í Vestmannaeyjum en hefur í um tvö áratugi verið virkur þátttakandi í starfi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum og formaður fulltrúaráðs. Tríó Þóris Ólafssonar, sem Jarl er sjálfur hluti af, steig á […]

UNDIR HRAUN – minningar Sigurðar Guðmundssonar, Sigga á Háeyri komnar út á hljóðbók

Hljóðbók.is hefur gefið út minningar Sigga á Háeyri frá gosinu 1973. Sigurður upplifði ásamt fjölskyldu sinni að missa heimili sitt í gosinu eins og svo fjölmargir aðrir Eyjamenn. Bókin segir frá gosnóttinni, flóttanum til meginlandsins og því risavaxna björgunarstarfi sem átti sér stað. Lesandinn fær einstaka innsýn í lífið í Eyjum, hvernig fólk sýndi ótrúleg […]

Hlaðvarpið – Víðir Reynisson

Í ellefta þætti er rætt við Víði Reynisson um líf hans og störf. Víðir ræðir við okkur um lífshlaup sitt, menntun, almannavarnir starfið og ýmislegt fleira. Í seinni hluta þáttarins fræðumst við örsnöggt um Knattspyrnufélagið Tý í tilefni af 100 ára afmæli þess. Sá pistill er unninn í samstarfi við Bókasafn Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á […]

Úrslitakeppnin hjá stelpunum hefst í dag

ÍBV stelpurnar mæta liði Stjörnunnar á heimavelli í dag í keppni um laust sæti í fjöguraliða úrslitum Íslandsmótsins. Liðin enduðu í fjórða og fimmta sæti í Olísdeild kvenna og því ljóst að allt stefnir í spennandi viðureign. Flautað verður til leiks klukkan 13:30 í íþróttamiðstöðinni. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.