Af eggjum og öðrum auðlindum
Það má með vissu segja að hér í Eyjum drjúpi smjör af hverju strái. Fjöllin eru full af fuglum og eggjum og sjórinn fullur af fiski (sem reyndar sumir telja að sé orðið einkaeign í dag, en nánar um það síðar). En í þessari grein ætla ég aðeins að fjalla um eggjatökuna hjá mér í […]
Svanhildur Jakobs og Ómar Ragnarsson í Eldheimum á Goslokum

Upptakturinn að komandi Goslokahátíð verður í Eldheimum, fimmtudagskvöldið 1. júlí n.k. Þá munu Svanhildur Jakobsdóttir og Ómar Ragnarsson syngja og skemmta af kunnri snilld. Svanhildur söng mörg af lögum Oddgeirs Kristjánssonar á einni bestu hljómplötu sem gefin hefur verið út á Íslandi; “14 lög frá Þjóðhátíð Vestmannaeyja eftir Oddgeir Kristjánsson.” Ómar Ragnarsson er fjöllistamaður; söngvari, […]
Rúmlega 50 stuðningsmenn með norður

Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta fer fram í dag kl.13:30 í KA-heimilinu Á Akureyri. ÍBV tryggði sér sæti í úrslitunum með því að leggja lið Stjörnunnar í tveimur leikjum. ÍBV hefur ákveðið að efna til hópferðar norður á sunnudag. Liðið flaug norður í morgun á samt rúmlega […]