Fyrsti leikur í einvígi ÍBV og KA/Þórs í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handbolta fer fram í dag kl.13:30 í KA-heimilinu Á Akureyri. ÍBV tryggði sér sæti í úrslitunum með því að leggja lið Stjörnunnar í tveimur leikjum. ÍBV hefur ákveðið að efna til hópferðar norður á sunnudag.
Liðið flaug norður í morgun á samt rúmlega 50 stuðningsmönnum sem fylgja liðinu. Fyrir þá sem eftir sitja verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst