“SLIPPURINN: recipes and stories” kemur út á vegum Phaidon í Október útum allan heim.

Þetta er fyrsta bók Gísla Matthíasar Auðunssonar yfirmatreiðslumeistara Slippsins en hann rekur staðinn ásamt fjölskyldu sinni Katrínu Gísladóttur,  Auðunni Arnari Stefnissyni og Indíönu Auðunsdóttur. Bókin segir frá sögu og hugmyndafræði veitingastaðarins Slippsins sem nú er opin fyrir 10 tímabilið sitt og verða yfir 100 uppskriftir í henni bæði fjölbreyttur matur og drykkir þar sem notast er […]

Rúmur helmingur sveitarstjórnarfulltrúa hefur orðið fyrir áreiti

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynnti í liðinni viku á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga helstu niðurstöður könnunar um reynslu sveitarstjórnarfulltrúa af áreiti. Niðurstöðurnar eru hluti af stærri rannsókn, sem Dr. Eva Marín Hlynsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, vinnur að ásamt samstarfsfólki á starfsaðstæðum og viðhorfum kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa.Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að ríflega […]

Ljós í enda gangnanna

Kvikmyndin The Rock sló í gegn í vinahópnum mínum í æsku. Þar flýja Nicholas Cage og Sean Connery fangelsi á ævintýralegan hátt. Fangelsi sem var á eyju, notabene.  Það lágu nefnilega leynigöng út úr fangelsinu og bæði Cage og Connery fannst þeir ekki hafa neitt til saka unnið til að verðskulda að vera þar. Þeirra biðu […]

Danssýning GRV

í hádeginu í dag verður danssýning Grunnskóla Vestmannaeyja, nemendur í 1. – 5. bekk ásamt víkinni (5. ára deildinni) sýna dans. Líkt og í fyrra verður hún haldinn á Stakkó þar sem fleiri geta komið saman. Hún verður með svipuðu sniði og í fyrra, á milli 12:00 – 13:00. Foreldrar eru boðnir velkomin til að […]

MEÐ ALLT Á HREINU – Bílabíó í Eyjum.

Þriðjudagskvöldið 25. maí, í kvöld verður Bílabíó á bílaplaninu austan við Fiskiðjuna kl. 18.30. Þar verður Eyjamönnum boðið frítt á sýningu myndarinnar „Með allt á hreinu“ sem ætti að vera mörgum Eyjamanninum hugleikin. Með allt á hreinu er löngu orðin sígild mynd í hugum Íslendinga og alltaf gaman að sjá myndina aftur. Það eru frambjóðendur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.