Erla Rós Sigmarsdóttir til ÍBV

Erla Rós Sigmarsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Erla Rós skrifað undir 1 árs samning út næsta keppnistímabil. Erlu Rós þarf ekki að kynna sérstaklega fyrir Eyjamönnum, en eins og allir vita lék hún upp alla yngri flokka með ÍBV og svo með meistaraflokki við góðan orðstír. “Hún er frábær markvörður og […]
Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu

Verið er að yfirfara listana á HSU og boða fólk aftur sem hefur ekki mætt í boðaða bólusetningu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef HSU í dag. Allir eldri en 50 ára ættu að hafa fengið boð í bólusetningu. Þeir sem hafa ekki fengið boð mega endilega hafa samband við HSU og láta vita […]
Breyttar reglur fyrir bæjarráði

Lögð voru fyrir bæjarráð í liðinni viku drög að almennum reglum um birtingu gagna með fundargerðum á vef Vestmannaeyjabæjar. Jafnframt voru lögð fyrir bæjarráð drög að samþykkt um kjör fulltrúa Vestmannaeyjabæjar vegna nefnda, ráða, stjórna, funda og ráðstefna. Bæjarráð fól þeim Helgu Kristínu Kolbeins, bæjarráðsfulltrúa, Angantý Einarssyni framkvæmdastjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs og Ásgeiri Elíassyni, lögfræðingi, […]