Aldrei verið háseti

Gísli Eiríksson kennari og vélstjóri á litríkan feril að baki í störfum sínum til sjós og lands. Hann hefur fylgt tveimur Herjólfum í gegnum smíðaferli og leiðbeint mörgum vélstjórum á sínum fyrstu skrefum til ýmissa verka. Það var því vel við hæfi að setjast niður með Gísla og ræða uppvöxtinn, sjómennskuna, Herjólf og kennsluna. „Ég […]
Milljón kíló af fiski á dag

Vestur af Skansinum er stór og mikil verksmiðja sem margir hafa séð en færri hafa augum litið innan frá. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar tók til starfa árið 1963 og hefur því verið starfrækt í 58 ár. Með tæknivæðingu og auknum hreinlætis- og gæðakröfum hefur starfsemi verksmiðjunnar ekki verið eins sýnileg bæjarbúum og áður fyrr. Páll Scheving […]
Innlit til Júníusar Meyvants

Það var létt yfir Unnari Gísla Sigurmundssyni, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, er Eyjafréttir litu við í stúdíóið hans á dögunum. Hann hefur í mörgu að snúast þessa dagana í skúrnum sínum en hljómplata er væntanleg á næstunni og önnur er í smíðum. Pensillinn hefur verið á lofti síðustu misseri og verður […]
Það sagði mér enginn að það væri auðvelt að vera útgerðarmaður eða sjómaður

Góður afli á handfæri í mars og apríl Strandveiðar ganga illa í Eyjum eftir frábært vor á handfærum. Afli færabáta í mars og apríl var gríðarlega góður. Þannig var Víkurröst VE með 62 tonn og Þrasi VE með 41 tonn en þeir voru tveir aflahæstu færabátar landsins í lok apríl samkvæmt upplýsingum á aflafrettir.is. Strandveiðitímabilið […]
ÍBV tekur á móti Kórdrengjum

Það stendur mikið til á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Kórdrengir mætast á Hásteinsvelli klukkan 18:00. Fírað verður upp í grillinu og kynntur verður til leiks hinn eini sanni ÍBV borgari sem vert er að smakka, það verða einnig kaldir drykkir til sölu þannig þið þurfið engar áhyggjur að hafa af kvöldmatnum. (meira…)
Þórður Rafn opnar sjóminjasafn

„Upphafið var að ég var að henda netariðli á vertíðinni 1976 að ég rak tærnar í handfang á stórum gaslampa,“ segir Þórður Rafn Sigurðsson, skipstjóri og fyrrum útgerðarmaður Dala Rafns VE um sjóminjasafnið sem hann opnar í dag klukkan 13:00 í um 350 fermetra húsi hans við Flatir 23. „Rekist ég á eitthvað forvitnilegt tengt […]
Gleðilega sjómannahelgi!

Stjórn og stjórnendur Vinnslustöðvarinnar óska sjómönnum fyrirtækisins og fjölskyldum þeirra til hamingju með sjómannadaginn 2021 og vænta þess að sjómannahelgin öll verði bæði notaleg og gleðirík. Sigurgeir B. Kristgeirsson framkvæmdastjóri segir að sjómenn og aðrir starfsmenn fyrirtækisins hafi staðið frammi fyrir erfiðum áskorunum vegna veirufaraldursins undanfarin misseri og staðist þær með prýði. Það beri að […]
Golfmót og sýningar á dagskrá í dag

Glæsileg dagskrá sjómannadagshelgar heldur áfram í dag en um fjögura daga veglega dagskrá er að ræða. Fjölmargar sýningar og uppákomur standa gestum til boða, hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ Golfskálinn Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og […]