Skuggahliðar kvótakerfisins

Skuggahliðar kvótakerfisins eru svo ótrúlega margar að í sjálfu sér væri hægt að skrifa langa grein bara um þær, en tökum smá dæmi. Kínaleigan, sem var þannig í upphafi að útgerðir gátu leigt öðrum aðila bát sinn með öllum aflaheimildum, en sá sem leigði til sín gat þá nýtt aflaheimildirnar á sinn bát innan ársins, […]

Allar takmarkanir á samkomum úr gildi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með 26. júní næstkomandi falli úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Í þessu felst m.a. fullt afnám grímuskyldu, nándarreglu og fjöldatakmarkana. „Í raun erum við að endurheimta á ný það samfélag sem okkur er eðlilegt að búa í og sem við höfum þráð, allt frá því […]

Uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar

Lögð voru fram drög að minnisblaði um uppsögn á þjónustusamningi vegna gatnalýsingar í Vestmannaeyjum á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Þegar Hitaveita Suðurnesja og Bæjarveitur Vestmannaeyja sameinuðust árið 2002 var undirritað samkomulag þess efnis að gatnalýsing í Vestmannaeyjum yrði áfram í eigu sveitarfélagsins, en þjónusta á hendi Hitaveitu Suðurnesja (HS veitur). HS veitur annast […]

Eina tilboðinu í Skipalyftukantinn hafnað

Skipalyftukanturinn svo kallaði og framkvæmdir honum tengdar voru til umræðu á fundi framkvæmda og hafnarráðs í vikunni. Ekkert tilboð barst innan upphaflegs tilboðsfrests og var tilboðsfrestur framlengdur. Þann 8. júní sl opnaði Vegagerðin tilboð í endurnýjun á þekju Skipalyftukants en ekkert tilboð barst innan upphaflegs tilboðsfrests og var tilboðsfrestur framlengdur. Eitt tilboð barst frá Stálborg […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.