Eyjamenn sigruðu á Ísafirði

Lið ÍBV gerði góða ferð vestur á Ísafjörð í dag þar sem liðið sigraði Vestra 3-0. Guðjón Pétur Lýðsson kom ÍBV yfir með stórkostlegu skoti frá miðju og Sito bætti svo við tveimur mörkum. ÍBV situr nú í öðru sæti í Lengjudeildinni. (meira…)
ÍBV leikur á Vestfjörðum í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta leikur við Vestra á Ísafirði í dag. Leikurinn hefst kl. 14.00 og hægt er að horfa á leikinn með því að kaupa aðgang á lengjudeildin.is. Búast má við spennandi leik en einungis munar einu stigi á liðunum, ÍBV er í fjórða sæti með 13 stig en Vestri er í því sjötta […]