Lið ÍBV gerði góða ferð vestur á Ísafjörð í dag þar sem liðið sigraði Vestra 3-0. Guðjón Pétur Lýðsson kom ÍBV yfir með stórkostlegu skoti frá miðju og Sito bætti svo við tveimur mörkum. ÍBV situr nú í öðru sæti í Lengjudeildinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst