Tækifæri til breytinga

Alþingi hefur nú lokið störfum þetta árið og þingmenn eru farnir á heimaslóð til þess að undirbúa kosningarnar í haust. Flestir flokkar hafa komið fram með lista með örfáum undantekningum þó. Mismunandi aðferðum hefur verið beitt við uppstillingu á lista og sitt sýnist hverjum um þær. Eitt er þó víst að hvert sem fyrirkomulagið er […]

Stjarnan tók Orkumótsbikarinn

Sigurlið Stjörnunnar á Orkumótinu 2021

Orkumótið 2021 fór fram í Eyjum um helgina, dagana 24.-26. júní. Komu þá saman 6. flokkar karla að vanda til þess að keppa í fótbolta. Sólin lék við mótsgesti og var veðrið með besta móti. Lokadagurinn var bjartur og fagur. Stjarnan-1 tók Orkumótsbikarinn með sér heim í Garðabæinn eftir úrslitaleik við Þór Ak-1. Steinar Karl […]

Finndu fjórar villur

Á bæjarstjórnarfundi síðastliðinn fimmtudag voru málefni Hraunbúða rædd líkt og svo ótal oft á undanförnum misserum. Í raun má segja að síðustu tíu mánuðir hafi einkennst af umræðu um málið og gríðarlegur tími og vinna farið í að reka það, í góðri samvinnu allrar bæjarstjórnar og í samstarfi þeirra sveitarfélaga sem standa í sömu sporum […]

Njáll eini Eyjamaðurinn á lista Framsóknar

Auka kjördæmisþing KSFS fór fram á Courtyard by Marriott hótel Keflavík laugardaginn 26. júní 2021 og á fjarfundi. Stjórn kjördæmasambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi lagði fram eftirfarandi framboðslista fyrir Alþingiskosningar sem fara fram 25. september 2021, listinn var samþykktur samhljóða. Sigurður Ingi Jóhannsson, Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson, Reykjanesbæ Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Árborg Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, Reykjanesbæ […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.