Ingó “frumflytur” Þjóðhátíðarlagið sitt

Ingólfur Þórarinsson

Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun gefast tækifæri til þess að “frumflytja” Þjóðhátíðarlagið sitt í Herjólfsdal þetta árið. Þetta kom fram í tilkynningu til Eyjafrétta. Venju samkvæmt verður Ingó þannig einn af listamönnum hátíðarinnar nú og líkt og undanfarin ár stýrir hann hinum geysivinsæla brekkusöng á sunnudagskvöldinu sem Árni Johnsen gerði ódauðlegan. En […]

Biskupsstofa lánar prest

Sr. Kristinn Ágúst

Á vef Landakirkju var það tilkynnt að á næstu vikum mun Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjóna við Vestmannaeyjaprestakall. Hann kemur þannig í afleysingar á meðan prestarnir Sr. Guðmundur Örn Jónsson og Sr. Viðar Stefánsson taka sér sumarfrí. Í tilkynningunni segir að Kristinn Ágúst hafi áður starfað sem sóknarprestur í Staðarprestakalli í Súgandafirði, Seljaprestakalli í Reykjavík, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.