Jafntefli í Safamýri

Rétt í þessu var flautað til leiksloka í toppslag ÍBV og Fram í Lengjudeildinni. Frammarar voru fyrir leikinn með 9 stiga forskot á toppnum. Fyrri hálfleikur var afar bragðdaufur og hvorugu liðinu tókst að skapa sér hættuleg færi. Á 71. mínútu dró til tíðinda þegar Indriði Áki Þorláksson skoraði fyrir Fram eftir hornspyrnu. Það tók […]

Hlaðvarpið – Elva Ósk Ólafsdóttir

Í tuttugasta þætti er rætt við Elvu Ósk Ólafsdóttur um líf hennar og störf. Elva Ósk ræðir við okkur um hvernig það var að alast upp í Eyjum, fjölskylduna, leiklistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesin kafla úr Sögu Vestmannaeyja sem Sigfús M Johnsen skrifaði 1946. Þetta sögubrot er […]

Íslandsmót eldri kylfinga í Vestmannaeyjum

Íslandsmót eldri kylfinga 2021 hófst í dag í Vestmannaeyjum en mótinu lýkur á laugardag. Mikill áhugi er á mótinu hjá keppendum og komust ekki allir inn í mótið sem sóttust eftir því. Samkvæmt reglugerð Íslandsmóts eldri kylfinga er hámarksfjöldi keppenda 150, þar af 108 í flokkum 50 ára og eldri (54 karlar og 54 konur) […]

Toppslagur hjá strákunum í dag

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir liði Fram í dag í 12. umferð Lengjudeildarinnar á Framvellinum. Framliðið hefur haft algera yfirburði í deildinni í sumar og unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli og situr í toppsætinu með 31 stig. ÍBV er í öðru sæti með 22 stig en þar á eftir er lið Kórdrengja með […]

Breyting á Aðalskipulagi Vestmannaeyja

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. júní 2021 skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags í Viðlagafjöru og fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035. Kynning um breytinguna og greinargerð má sjá HÉR Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér gögnin. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 27. ágúst […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.