Ráðast örlög Þjóðhátíðar á morgun?

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir mun í dag senda heil­brigðisráðherra minn­is­blað þar sem hann legg­ur til sótt­varnaaðgerðir inn­an­lands til að tak­marka út­breiðslu kór­ónu­veirunn­ar. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upp­lýs­inga­fundi al­manna­varna í dag. Þórólf­ur sagði á fundinum ekki vera til­bú­inn til að greina frá því hvaða aðgerðir hann leggi til. Boðað verður til sérstaks ríkisstjórnarfundar þar […]

Hlaðvarpið – Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir

Í tuttugasta og fyrsta þætti er rætt við Sigurbjörgu Kristínu Óskarsdóttur um líf hennar og störf.  Sigga Stína, eins og hún er kölluð, ræðir við okkur um lífshlaup sitt, hvernig samfélagið tók henni þegar hún kom frá Vík, Krabbavörn í Vestmannaeyjum og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesna grein sem […]

Nýjar heimsóknarreglur hafa tekið gildi á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytum við heimsóknarreglum á HSU frá og með 22. júli n.k. Breytingarnar fela í sér takmörkun á komum gesta en sjúklingur má fá einn gest til sín á heimsóknartíma. Jafnframt er mælst til þess að börn undir 12 ára aldri komi ekki í heimsókn. Fólk sem hefur einhver […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.