DB á leið til Svíþjóðar

Sóknarmaðurinn knái og einn besti leikmaður kvennaliðs ÍBV í sumar, Delaney Baie Pridham er á leið til Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið sinn síðasta leik fyrir ÍBV. Sam­kvæmt heimasíðu KSÍ er hún búin að fá fé­laga­skipti yfir til Svíþjóðar og má bú­ast við því að Kristianstad muni til­kynna um komu henn­ar á næst­unni. Þessu […]

Hlaðvarpið – Heba Rún Þórðardóttir

Í tuttugasta og fjórða þætti er rætt við Hebu Rún Þórðardóttur um líf hennar og störf. Heba Rún ræðir við okkur um lífshlaup sitt, fjölskylduna, hvernig er að koma inní samfélagið í Vestmannaeyjum, rifjar upp fyndna sögu, þegar hún tók þátt hún tók þátt í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni.  Einnig ræðir hún við okkur um unglingana […]

Minna af makríl en í fyrra

Norðmenn fundu töluvert minna af makríl í uppsjávarleiðangri sínum en í fyrra. Norðmenn voru með tvö skip sem dekkuðu svæðið milli Noregs og Íslands, allt norður undir Svalbarða og suður til Færeyja. Fiskifréttir greindu frá þessu í morgun. Mest fannst sunnarlega í Noregshafi en yngri makríll hélt sig í Norðursjó, að því er segir á […]

Þjóðhátíð aflýst

Í ljósi ákvarðana stjórnavalda um áframhaldandi samkomutakmarkanir er Þjóðhátíð 2021 aflýst þetta kom fram í frétt á dalurinn.is í kvöld. Afstaða til miðakaupa er þegar hafin inná mínum síðum á dalurinn.is. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.