10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs ohf. kalla vetraráætlun. Svokölluð sumaráætlun hafði þá verið í gildi frá 1. Júní eða í heila 3 mánuði. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá, það sem að ég vil […]
Ísfélagið og VSV afhenda nýtt höggbylgjutæki

Í vikunni var tekið í notkun nýtt höggbylgjutæki hjá sjúkraþjálfurunum í Eyjum. Tækið er fjármagnað af Ísfélaginu og Vinnslustöðinni og er ætlað til notkunar hér í Eyjum fyrir skjólstæðinga sjúkraþjálfaranna. Tækið kemur til með að nýtast fjölmörgum einstaklingum sem glíma t.d við taugaskaða, spasma, stoðkerfisvanda, vöðvaspennu ofl.og mun án efa hafa jákvæð áhrif. Með framlagi […]
Saka útgerðina um græðgi

„Sjómenn hafa verið samningslausir í 21 mánuð og reynt hefur verið til þrautar að ná kjarasamningi, en óbilgirni útgerðarmanna, hroki og græðgi koma í veg fyrir að samningar náist,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu Sjómannafélags Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur og VM Félagi vélstjóra og málmtæknimanna. Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að félög sjómanna slitu viðræðum […]
Störf án staðsetningar

Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024 en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að […]