10 mánaða vetur á þjóðveginum til Eyja

Undarlegt rugl með áætlun Herjólfs Vetraropnun tók gildi á þjóðveginum til Eyja 1. september sl. Þegar að tekin var í gagnið áætlun sem stjórnendur Herjólfs ohf. kalla vetraráætlun. Svokölluð sumaráætlun hafði þá verið í gildi frá 1. Júní eða í heila 3 mánuði. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá, það sem að ég vil […]

Ísfélagið og VSV afhenda nýtt höggbylgjutæki

Í vikunni var tekið í notkun nýtt höggbylgjutæki hjá sjúkraþjálfurunum í Eyjum. Tækið er fjármagnað af Ísfélaginu og Vinnslustöðinni og er ætlað til notkunar hér í Eyjum fyrir skjólstæðinga sjúkraþjálfaranna. Tækið kemur til með að nýtast fjölmörgum einstaklingum sem glíma t.d við taugaskaða, spasma, stoðkerfisvanda, vöðvaspennu ofl.og mun án efa hafa jákvæð áhrif. Með framlagi […]

Saka útgerðina um græðgi

„Sjó­menn hafa verið samn­ings­laus­ir í 21 mánuð og reynt hef­ur verið til þraut­ar að ná kjara­samn­ingi, en óbil­girni út­gerðarmanna, hroki og græðgi koma í veg fyr­ir að samn­ing­ar ná­ist,“ seg­ir í sam­eig­in­legri yf­ir­lýs­ingu Sjó­manna­fé­lags Íslands, Sjó­manna- og vél­stjóra­fé­lags Grinda­vík­ur og VM Fé­lagi vél­stjóra og málm­tækni­manna. Yf­ir­lýs­ing­in kem­ur í kjöl­far þess að fé­lög sjó­manna slitu viðræðum […]

Störf án staðsetningar

Skýrsla um stöðu og framtíðarhorfur verkefnisins Störf án staðsetningar hefur verið gefin út á vegum forsætisráðuneytis, fjármálaráðuneytis og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis. Verkefnið er hluti af byggðaáætlun 2018-2024 en í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er kveðið á um að ráðuneytum og stofnunum þeirra verði falið að skilgreina störf og auglýsa þau án staðsetningar eins og kostur er, þannig að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.