Þóra Björg og Guðjón Ernir fengu Fréttabikarinn

Lokahóf meistaraflokka ÍBV í knattspyrnu var haldið sl. laugardag. Þar var Pepsi Max deildar sætum liðanna vel fagnað. Veittar voru ýmsar viðurkenningar en þar á meðal var Fréttabikarinn. Það voru Þóra Björg Stefánsdóttir og Guðjón Ernir Hrafnkellsson sem fengu viðurkenninguna að þessu sinn. Þóra Björg, sem er sautján ára, hefur nú leikið 42 leiki fyrir […]

Þakkir og kosningar 2021

Það fyrsta sem kemur í hugann eftir kosningaúrslitin um helgina, er fyrst og fremst þakklæti og auðmýkt vegna alls frábæra stuðnings sem við hjá Flokki fólksins fundum fyrir í kosningabaráttunni út um allt land. Fyrir mig persónulega, þá fannst mér ótrúlega frábært að sjá stóran hóp af ættingjum mínum í Reykjanesbæ mæta á fund hjá […]

Safnmunir frá Náttúrugripasafni til Sea Life Trust

Bæjarráð tók í vikunni sem leið fyrir erindi frá Sea Life Trust, dags. 21. september sl., þar sem fyrirtækið óskar eftir við Vestmannaeyjabæ, að fá til varðveislu og sýninga, þá safnmuni sem nú er að finna í Náttúrugripasafni Vestmannaeyja, eins og núgildandi samningur við Sea Life Trust kveður á um. Jafnframt upplýsti Kári Bjarnason bæjarráð […]

Ráðgjöf um loðnuveiðar í næstu viku

Þriggja vikna loðnu­leiðangri skipa Haf­rann­sókna­stofn­un­ar lauk í gær. Loðnu varð vart víða á svæðinu við Aust­ur-Græn­land, mesti þétt­leik­inn var um miðbik svæðis­ins, en minnst fannst á svæðinu norðan­verðu, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Guðmund­ar Óskars­son­ar, sviðsstjóra upp­sjáv­ar­sviðs. Á næstu dög­um verður unnið úr gögn­um og ráðgjöf um veiðar eft­ir ára­mót gæti legið fyr­ir seinni hluta næstu viku. Mæl­ing­ar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.