Bæjarstjórn í beinni klukkan 18:00

1576. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi, 13. október 2021 og hefst hann kl. 18:00. Hér má sjá beina útsendingu frá fundinum. Dagskrá: Almenn erindi 1. 201801075 – Sorporkustöð, staða og umhverfisáhrif 2. 202011081 – Stafrænt samstarf sveitarfélaga Fundargerðir til staðfestingar 3. 202109008F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 352 Liðir 1-6 liggja […]
Sumarlokun leikskóla 2022

Umræður um sumarlokun og sumarleyfi leikskólanna sumarið 2022 fóru fram á fundi fræðsluráðs í gær. Undanfarin tvö sumur hafa leikskólar verið lokaðir í þrjár vikur og þá hafa foreldrar/forráðamenn valið tvær vikur til viðbótar þannig að sumarleyfi barns væri fimm vikur. Sumarið 2020 var sumarlokunin 6.-24. júlí og sumarið 2021 12.-29. júlí. Umræður voru um […]
Heimild til veiða á 662.000 tonnum af loðnu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerði á fundi ríkisstjórnarinnar í gær grein fyrir því að hann hefði í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar undirritað reglugerð um veiðar á loðnu. Alls heimilar reglugerðin veiðar íslenskra skipa á allt að 662.064 tonnum sem gefur væntingar um að komandi vertíð verði sú stærsta í tæp 20 ár. Nýverið […]
Á BBC og Bessastöðum

Það er skammt stórra högga á milli hjá veitingamanninum Gísla Matthíasi Auðunssyni, kokki og eiganda veitingastaðarins Slippsins, þessa dagana. Ekki bara sá hann um matinn í veislu til heiðurs Friðriki krónprins Danmerkur á Bessastöðum í gærkvöldi heldur birtist stór umfjöllun um Gísla og feril hans á matarvef BBC sama dag. Í greininni er fjallað um […]
Nýjar lóðir við Hvítingaveg

Vestmannaeyjabær hefur unnið að breytingu á deiliskipulagi fyrir suðurhluta miðbæjarsvæðis M-1 við Hvítingaveg. Upphaflegt deiliskipulag svæðisins er frá 2005 og hefur tekið nokkrum breytingum. Kynning og samráð á vinnslustigi skipulagstillögunar. Hagsmunaaðilum er boðið upp á kynningu á fyrirliggjandi gögnum á skrifstofu skipulagsftr. Skildingavegi 5, dagana 11.október til 14.október 2021 á mili 10 og 12, eða samkvæmt […]