Árað vel í sjávarútvegi þrátt fyrir heimsfaraldur

Þrátt fyrir krefjandi aðstæður í fyrra, vegna COVID-19, gekk rekstur íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og fiskeldisfyrirtækja ágætlega. Þetta má lesa úr samantekt Deloitte sem kynnt var á hinum árlega Sjávarútvegsdegi, sem var í gær, 19. október. Dagurinn er samstarfsverkefni Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins. Samantekt Deloitte byggist á ársuppgjörum fyrirtækja sem hafa yfir að […]
Eyjakrakkar í yngri landsliðum

Íva Brá Guðmundsdóttir og Inga Kristjánsdóttir Sigurz eru báðar við æfingar hjá U16 landsliði Íslands í fótbolta þessa dagana. Stelpurnar voru tvær af um þrjátíu stelpum sem eru nú við æfingar með liðinu. Fjórar stelpur frá ÍBV hafa verið valdar til að taka þátt í hæfileikamótun KSÍ sem er fyrir stúlkur fæddar 2007 og 2008. […]
Körfuboltadagur KKÍ í Vestmannaeyjum

Laugardaginn 23. október ætlar KKĺ, Körfuknattleikssamband Íslands, að vera með körfuboltadag í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum og vera með æfingar og leiki og kynna körfuboltann fyrir krökkunum í Eyjum. Námskeidið verður tvískipt en fyrri hlutinn er leikjanámskeið sem verður frá kl. 13:00-14:00 og svo loks körfuboltaæfing kl. 14:00-16:00. Leikjanámskeid frá 13:00-14:00 Námskeiðið er fyrir krakka í […]