Eldur kom upp í Vestmannaey

Eld­ur kom upp í vél­ar­rúmi í fiski­skips­ins Vest­manna­eyja á fimmta tím­an­um í dag. Skipið, sem staðsett var 30 míl­ur suðaust­ur af landi, var á leið í land til Nes­kaupsstaðar til lönd­un­ar með full­fermi. Sam kvæmt frétt á vef mbl.is er skipið orðið raf­magns­laust en skipið Ber­gey VE dreg­ur það nú í land. Skip­verji á Ber­gey-VE seg­ir […]

Jafnrétti til náms og jöfn tækifæri eru mikilvæg leiðarstef nýrrar menntastefnu

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra ávarpaði Byggðaráðstefnuna 2021 í morgun en tilgangur hennar er að tengja saman fræðilega og hagnýta þekkingu á byggðaþróun með það að markmiði að stuðla að sjálfbærri byggðaþróun. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár var „Menntun án staðsetningar?“ „Við sjáum nú víða um land hvernig fólk er sífellt að átta sig betur á […]

Fjárhagsáætlunum vísað til bæjarstjórnar

Bæjarráð kom saman til fundar í gær einungis tvö mál voru á dagskrá, fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun 2023-2025. Bæjarráð Vestmannaeyja vísaði fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 og þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2023-2025 til fyrri umræðu bæjarstjórnarfundar sem fram fór síðar um daginn. (meira…)

Andlát: Jóhann Ingi Einarsson

Elskulegur faðir okkar tengdafaðir, afi og langafi. Jóhann Ingi Einarsson frá Götu í Vestmannaeyjum Lést í faðmi fjölskyldunnar á Hraunbúðum þann 17 október síðastliðinn. Jarðarförin fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum föstudaginn 29 október klukkan 15.00. Athöfninni verður streymt á vef Landakirkju, landakirkja.is. Fjölskyldan þakkar starfsfólki Hraunbúða fyrir einstaka umönnun og væntumþykju. Alda Jóhanna Jóhannsdóttir – […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.