Smáframleiðendur matvæla sameinast í Matsjánni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Matsjána, verkefni sem er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu og […]
Opin ráðstefna um Tyrkjaránið

Sunnudaginn 7. nóv. nk. kl. 12 er boðað til opinnar fjölþjóðlegrar ráðstefnu um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum. Ráðstefnan er á vegum Sögusetursins 1627 og Uppbyggingarsjóðs SASS og verður í Safnahúsinu. Þar verða kynntar nýjar, fræðilegar útgáfur svo og nýjar skáldsögur byggðar á Tyrkjaráninu. Ráðstefnan er hluti af starfi Sögusetursins sem gegnir því meginhlutverki að beita sér […]
Sóttvarnaaðgerðir á landamærum óbreyttar til 15. janúar 2022

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta reglugerð um sóttvarnaráðstafanir á landamærum vegna Covid-19, í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðin gildir til 15. janúar 2022. Ástæðan er mikil fjölgun smita innanlands að undanförnu. Sóttvarnalæknir bendir á að faraldurinn sé í töluverðum vexti, þeim fari fjölgandi sem veikjast alvarlega og faraldurinn sé farinn að hafa íþyngjandi áhrif […]
Fjölbreytt Safnahelgi hefst í dag

Safnahelgi hefst í dag og stendur til sunnudags. Safnahelgi hefur síðustu ár sett svip sinn á fyrstu vikuna í nóvember. Erindi, viðburðir og sýningar eru áberandi í þessari menningarveislu sem hefst með setningu í dag í Stafkirkjunni klukkan 17:00. Dagskrá helgarinnar má nálgast hér að neðan. Fimmtudagur 4. nóv. 13:30-15:30 – Safnahús. Elstu myndir Ljósmyndasafnsins […]
Hlaðvarpið – Vilhjálmur Ísfeld Vilhjálmsson
Í þrítugasta og sjötta þætti er rætt við Vilhjálm Ísfeld Vilhjálmsson um líf hans og störf. Villi, eins og hann er oftast kallaður, ræðir við okkur um fjölskylduna, listina, æskuna, minningar úr gosinu, áhugamálin og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um komu fyrsta bílsins til Vestmannaeyja. Heimildir eru fengnar á […]