4. desember – Leifur Gunnarsson | Að lifa í trú

Starfsfólk Landakirkju mun í ár halda úti jóladagatali líkt og gert var fyrir jólin 2018 og 2019. Jóladagatal Landakirkju 2021 sem ber yfirskriftina Að lifa í trú. Birtur verður einn gluggi á Facebook-síðu Landakirkju og á Youtube-rás kirkjunnar hvern morgun alveg fram að jólum. (meira…)
Allir fá þá eitthvað fallegt

Hin margrómaða jólasíld Ísfélagsins verður afhent öllum sem vilja í dag milli kl 12 og 14, á meðan birgðir endast Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélagsins. Fram kemur í tilkynningu frá Ísfélaginu kemur fram að “í síldinni er mikil ást og enn meira af umhyggju. Með síldinni ætlum við einnig að gefa boli og […]